[Untitled]‎ > ‎

     Sjóstöng frá Stykkishólmi

Siglt er frá bryggjunni í Stykkishólmi út á fengsæl fiskimið sem eru víða um Breiðafjörð. Allur búnaður sem þarf til veiðanna er um borð. Farið er daglega klukkan 11:00 og 14:00. Ferðin tekur um 2 klukkustundir.

Verð á mann 3.990 ISK

Yngri er 12 ára fá frítt*

    

    Miðnætursigling  -  Ótrúlegt fuglalíf, stórbrotin náttúra og rauður himinn!

Siglt er frá bryggjunni í Stykkishólmi klukkan 22:00 og haldið út á sjó þar sem eyjurnar eru skoðaðar með kvöldsólina í bakgrunn. Mikið fuglalíf er á leiðinni, meðal fugla sem má sjá er lundi, teista, fýll, toppskarfur, kría, æðarkolla, rita og stundum sést haförn. Þegar sólin hefur sest þá er haldið til baka í Stykkishólm.
Ferðin tekur um tvær klukkustundir.
     
     Sérferðir

Ferðir eftir óskum viðskiptavina. Gerum tilboð í hópa, tilvalið fyrir starfsmannaferðir og fleira. Á meðal möguleika er fuglaskoðun, sjóstöng og partyferðir um borð í Sigga Þórðar. 

* Í fylgd með foreldrum.


-Hægt er að bóka með því að senda okkur tölvupóst á flatey (hjá) flatey.is 

eða hringja í 893-5888