Siggi Þórðar var smíður í Slippstöðunni hf. á Akureyri árið 1975 og var smíðanúmerið 48. Árið 2003 breytti Héðinn Emilsson þessum gamla eikar fiskibát, lestin var fjarlægð og var hann innréttaður fyrir farþegasiglingar. Siggi Þórðar hefur heitið fjórum nöfnum, fyrst var það Fanney ÞH 130 og bar hann það í þó nokkur ár. Næst var það Pétur Jakob SH 37, síðan Skrúður RE 445 og núverandi nafn er Siggi Þórðar GK 197. Skipaskrár númerið er 1445.

Siggi Þórðar er gerður út frá Stykkishólmi í dag og er í farþegasiglingum og sjóstangveiði.